Providence
höfuðborg Rhode Island í Bandaríkjunum
(Endurbeint frá Providence, Rhode Island)
Providence er höfuðborg og stærsta borg Rhode Island-fylkis Bandaríkjanna. Íbúar eru um 191.000 (2023).[1] Borgin er ein sú elsta í BNA og var stofnuð árið 1636. Hún byggðist upp á vefnaði, vélaiðnaði og framleiðslu. Í dag er hún borg heilbrigðisþjónustu, menntastofnana og þjónustu. Providence liggur við ósa samnefnds fljóts og við Narragansett-flóa.
Tilvísanir
breyta- ↑ „QuickFacts – Providence, Rhode Island“. United States Census Bureau. Sótt 9. desember 2024.
Heimild
breyta- Fyrirmynd greinarinnar var „Providence, Rhode Island“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 25. mars. 2019.
Tenglar
breytaWikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Providence, Rhode Island.
Þessi landafræðigrein sem tengist Bandaríkjunum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.