Project 2025
Þessi grein þarfnast hreingerningar svo hún hæfi betur sem grein hér á Wikipediu. |
Deilt er um hlutleysi þessarar greinar. |
Project 2025 er umfangsmikil aðgerðaáætlun sem bandaríska hugveitan the Heritage Foundation lagði fram árið 2023. Aðgerðaáætlunin fjallar um það hvernig framkvæmdavaldið ætti að fara að við að koma á hægrisinnaðri stefnu innan ríkisstjórnar Bandaríkjanna eftir valdatöku Donald Trump árið 2025. Meðal þess sem kemur fram í áætluninni er að koma á verulega hertri löggjöf í fjölda mála og hefur þungunarrofslöggjöf verið mikið til umræðu.[1] Donald Trump hefur ítrekað hafnað því að hann ætli sér að vinna samkvæmt þessari áætlun.[2][3][4][5]
Tilvísanir
breyta- ↑ „What is Project 2025? Wish list for a Trump presidency, explained“. www.bbc.com (bresk enska). Sótt 13. nóvember 2024.
- ↑ Vigdor, Neil; Levien, Simon J. (6. nóvember 2024). „What Is Project 2025, and Why Did Trump Distance Himself From It During the Campaign?“. The New York Times. Sótt 11. nóvember 2024.
- ↑ Contorno, Steve (11. júlí 2024). „Trump claims not to know who is behind Project 2025. A CNN review found at least 140 people who worked for him are involved | CNN Politics“. CNN (enska). Sótt 9. nóvember 2024.
- ↑ „WATCH: 'I have nothing to do with Project 2025,' Trump says“. PBS News (bandarísk enska). 10. september 2024. Sótt 9. nóvember 2024.
- ↑ Hillyard, Vaughn; Marquez, Alexandra (11. júlí 2024). „Trump disavows Project 2025, but he has long-standing ties to some key architects“. NBC News (enska). Sótt 9. nóvember 2024.