Project 2025 er umfangsmikil aðgerðaáætlun sem bandaríska hugveitan the Heritage Foundation lagði fram árið 2023. Aðgerðaáætlunin fjallar um það hvernig framkvæmdavaldið ætti að fara að við að koma á hægrisinnaðri stefnu innan ríkisstjórnar Bandaríkjanna eftir valdatöku Donald Trump árið 2025. Meðal þess sem kemur fram í áætluninni er að koma á verulega hertri löggjöf í fjölda mála og hefur þungunarrofslöggjöf verið mikið til umræðu.[1] Donald Trump hefur ítrekað hafnað því að hann ætli sér að vinna samkvæmt þessari áætlun.[2][3][4][5]

Tilvísanir

breyta
  1. „What is Project 2025? Wish list for a Trump presidency, explained“. www.bbc.com (bresk enska). Sótt 13. nóvember 2024.
  2. Vigdor, Neil; Levien, Simon J. (6. nóvember 2024). „What Is Project 2025, and Why Did Trump Distance Himself From It During the Campaign?“. The New York Times. Sótt 11. nóvember 2024.
  3. Contorno, Steve (11. júlí 2024). „Trump claims not to know who is behind Project 2025. A CNN review found at least 140 people who worked for him are involved | CNN Politics“. CNN (enska). Sótt 9. nóvember 2024.
  4. „WATCH: 'I have nothing to do with Project 2025,' Trump says“. PBS News (bandarísk enska). 10. september 2024. Sótt 9. nóvember 2024.
  5. Hillyard, Vaughn; Marquez, Alexandra (11. júlí 2024). „Trump disavows Project 2025, but he has long-standing ties to some key architects“. NBC News (enska). Sótt 9. nóvember 2024.

Tenglar

breyta