Populus wilsonii[1] er tegund af lauffellandi tré frá Kína (Gansu, Hubei, Shaanxi, Sichuan, Xizang og Yunnan).[2] Blöðin eru sporöskjulaga, breiðari við grunninn en við enda. Getur tréð orðið að 25 metra hátt með stofnþvermál að 1.5 metrum.

Populus wilsonii
Populus wilsonii
Populus wilsonii
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida
(óraðað) Rosids
Ættbálkur: Malpighiales
Ætt: Víðiætt (Salicaceae)
Ættkvísl: Populus
Geiri: Leucoides
Tegund:
P. wilsonii

Tvínefni
Populus wilsonii
C.K.Schneid.
Samheiti

Populus wilsonii f. pedicellata Z. Wang & S. L. Tung
Populus wilsonii var. lasioclada N. Chao
Populus wilsonii f. brevipetiolata Z. Wang & S. L. Tung

Myndir breyta

Tilvísanir breyta

  1. C. K. Schneider, 1916 In: Sarg. Pl. Wils. 3: 16
  2. Populus wilsonii in Flora of China
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.