Podocarpus grayae[3] er sígrænt tré frá Ástralíu.[4][5] Podocarpus grayae var fyrst lýst 1985 af David John de Laubenfels, sem gaf því nafnið, grayii, til heiðurs Nettu E. Gray (1913 - 1970).[6] En vegna þess að hún var kona, þá er nafnið réttara sem grayae.[7]

Podocarpus grayae

Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Berfrævingar (Pinophyta)
Flokkur: Barrtré (Pinopsida)
Ættbálkur: Barrviðarbálkur (Pinales)
Ætt: Gagnviðarætt (Podocarpaceae)
Ættkvísl: Podocarpus
Tegund:
P. grayae

Tvínefni
Podocarpus grayae
de Laub.[2]

Tilvísanir

breyta
  1. Farjon, A. (2013). Podocarpus grayae. The IUCN Red List of Threatened Species. IUCN. 2013: e.T42506A2983612. doi:10.2305/IUCN.UK.2013-1.RLTS.T42506A2983612.en. Sótt 13. desember 2017.
  2. de Laub., 1985 In: Blumea 30 (2): 275.
  3. Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2014). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2014 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. Sótt 26. maí 2014.
  4. Podocarpus grayae in Gymnosperm Database. Christopher J. Earle
  5. „Podocarpus grayae | Conifer Species“. American Conifer Society (enska). Sótt 22. apríl 2021.
  6. Laubenfels, D.J. de (1985). „A taxonomic revision of the genus Podocarpus“. Blumea. 30 (2): 275.
  7. International Code of Nomenclature for Algae, Fungi, and Plants: "Shenzhen Code 2018"
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.