Plugg'd
Plugg'd er íslensk hljómsveit sem spilar elektróníska hústónlist í bland við big beat og trip hop. Fyrsta plata þeirra, Sequence, kom út 6. júní 2008.
Plugg'd | |
---|---|
Uppruni | Ísland |
Ár | ? – í dag |
Stefnur | Elektrónísk hústónlist, big beat, trip hop |
Útgáfufyrirtæki | Enginn |
Meðlimir | Tweak Frigore |
Vefsíða | Plugg'd á MySpace |
Meðlimir
breyta- Tweak
- Frigore