Pleasantville (kvikmynd)
Pleasantville er bandarísk kvikmynd frá árinu 1998. Hún fjallar um tvíburasystkin, leikin af Tobey Maguire og Reese Witherspoon, sem sogast inn í sjónvarpsþátt.
Pleasantville | |
---|---|
Leikstjóri | Gary Ross |
Handritshöfundur | Gary Ross |
Framleiðandi | Gary Ross Jon Killik Robert J. Degus Stevn Soderbergh |
Leikarar | Tobey Maguire Jeff Daniels Joan Allen William H. Macy Reese Witherspoon |
Kvikmyndagerð | John Lindley |
Klipping | William Goldenberg |
Tónlist | Randy Newman |
Fyrirtæki | Larger Than Life Productions |
Dreifiaðili | New Line Cinema |
Frumsýning | 23. júlí 1998 |
Land | Bandaríkin |
Tungumál | Enska |
Ráðstöfunarfé | 60 milljónir USD |
Heildartekjur | 49.8 milljónir USD |