Selgresi
(Endurbeint frá Plantago lanceolata)
Selgresi (fræðiheiti Plantago lanceolata[1]) er 10 - 40 sm jurt ættuð frá Evrasíu, en hefur breiðst út til N-Ameríku og víðar. Selgresi vex á láglendi suðurlands, en á norðurlandi helst við volgrur. Blóm selgresis eru smá og grænbrún og standa þétt saman í 10 - 40 sm löngu axi. Blöðin eru lensulaga.
Selgresi | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Plantago lanceolata L. |
Tilvísanir
breyta- ↑ Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2019). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2019 Annual Checklist“. Species 2000: Naturalis, Leiden, the Netherlands. ISSN 2405-884X. TaxonID: 53590073. Sótt 14. febrúar 2024.
Heimildir
breytaWikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu Selgresi.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist selgresi.
Wikilífverur eru með efni sem tengist selgresi.