Plútos
Plútos (Πλοῦτος) var guð auðs í grískri goðafræði. Hann var sonur Demetru. Seifur blindaði Plútos svo Plútos myndi dreifa auði sínum án fordóma.
Plútos (Πλοῦτος) var guð auðs í grískri goðafræði. Hann var sonur Demetru. Seifur blindaði Plútos svo Plútos myndi dreifa auði sínum án fordóma.