Pirot er bær í suðausturhluta Serbíu. Íbúar eru tæplega 40 þúsund. Bærinn er höfuðstaður Pirotumdæmis.

Pirot
Puzzle stub.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.