Pinus pringlei[2][3] er furutegund sem er einlend í suðvestur Mexíkó. Seinna nafnið: pringlei, er til heiðurs Cyrus Guernsey Pringle (1838–1911), sem var amerískur grasafræðingur, könnuður og ræktandi.[4]

Pinus pringlei
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Berfrævingar (Pinophyta)
Flokkur: Barrtré (Pinopsida)
Ættbálkur: Pinales
Ætt: Þallarætt (Pinaceae)
Ættkvísl: Furur (Pinus)
Undirættkvísl: Pinus
section Trifoliae
Subsection Australes
Tegund:
P. pringlei

Tvínefni
Pinus pringlei
Shaw
Útbreiðsla Pinus pringlei
Útbreiðsla Pinus pringlei

Hún verður að 25 m há með 0,9m stofnþvermál. Börkurinn rauðbrúnn til grábrúnn. Skærgreænar barrnálarnar eru 3 saman (stundum 2 eða 4), 18 til 25 sm langar. Könglarnir eru 5 til 8 sm langir, mjóegglaga, nokkuð ósamhverfir, grænir óþroskaðir og verða gljáandi gulbrúnir við þroska.[5]

Tilvísanir

breyta
  1. Farjon, A. (2013). Pinus pringlei. The IUCN Red List of Threatened Species. IUCN. 2013: e.T42403A2977612. doi:10.2305/IUCN.UK.2013-1.RLTS.T42403A2977612.en. Sótt 13. desember 2017.
  2. Farjon, A. & Styles, B.T., 1997Pinus (Pinaceae) (Flora Neotropica Monograph 75) The New York Botanical Garden, New York
  3. Shaw, 1905 In: Sargent, Trees & Shrubs 1: 211, t. 100.
  4. Lancaster, Roy (2013), „People behind the plants : Cyrus Guernsey Pringle & Cobaea pringlei“, The Garden, 138 (9): 60–61
  5. James E. Eckenwalder: Conifers of the World, bls. 467
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.