Pinus pringlei
Pinus pringlei[2][3] er furutegund sem er einlend í suðvestur Mexíkó. Seinna nafnið: pringlei, er til heiðurs Cyrus Guernsey Pringle (1838–1911), sem var amerískur grasafræðingur, könnuður og ræktandi.[4]
Pinus pringlei | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Ástand stofns | ||||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||
Pinus pringlei Shaw | ||||||||||||||||
Útbreiðsla Pinus pringlei
|
Hún verður að 25 m há með 0,9m stofnþvermál. Börkurinn rauðbrúnn til grábrúnn. Skærgreænar barrnálarnar eru 3 saman (stundum 2 eða 4), 18 til 25 sm langar. Könglarnir eru 5 til 8 sm langir, mjóegglaga, nokkuð ósamhverfir, grænir óþroskaðir og verða gljáandi gulbrúnir við þroska.[5]
Tilvísanir
breyta- ↑ Farjon, A. (2013). „Pinus pringlei“. The IUCN Red List of Threatened Species. IUCN. 2013: e.T42403A2977612. doi:10.2305/IUCN.UK.2013-1.RLTS.T42403A2977612.en. Sótt 13. desember 2017.
- ↑ Farjon, A. & Styles, B.T., 1997Pinus (Pinaceae) (Flora Neotropica Monograph 75) The New York Botanical Garden, New York
- ↑ Shaw, 1905 In: Sargent, Trees & Shrubs 1: 211, t. 100.
- ↑ Lancaster, Roy (2013), „People behind the plants : Cyrus Guernsey Pringle & Cobaea pringlei“, The Garden, 138 (9): 60–61
- ↑ James E. Eckenwalder: Conifers of the World, bls. 467
- Conifer Specialist Group 1998. Pinus pringlei. 2006 IUCN Red List of Threatened Species. Downloaded on 10 July 2007.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Pinus pringlei.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Pinus pringlei.