Pinus jaliscana[2] er furutegund sem er einlend í suðvestur Mexíkó. Þar vex hún Kyrrahafsmegin á hlíðum Sierra Madre del Sur innan vestur Jalisco. Hún verður 25 til 30 m há, sjaldan 35 m.[3][4]

Pinus jaliscana
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Berfrævingar (Pinophyta)
Flokkur: Barrtré (Pinopsida)
Ættbálkur: Pinales
Ætt: Þallarætt (Pinaceae)
Ættkvísl: Furur (Pinus)
Undirættkvísl: Pinus
section Trifoliae
Subsection Australes
Tegund:
P. jaliscana

Tvínefni
Pinus jaliscana
Perez de la Rosa
Samheiti

Pinus patula var. jaliscana (Pérez de la Rosa) Silba
Pinus oocarpa var. macvaughii (Carvajal) Silba
Pinus macvaughii Carvajal

Henni er ógnað af tapi búsvæða.

Tilvísanir breyta

  1. Farjon, A. (2013). Pinus jaliscana. The IUCN Red List of Threatened Species. IUCN. 2013: e.T33923A2839193. doi:10.2305/IUCN.UK.2013-1.RLTS.T33923A2839193.en. Sótt 13. desember 2017.
  2. Pérez de la Rosa, 1983 In: Phytologia 54: 290.
  3. Aljos Farjon: A Handbook of the World's Conifers, Band 2, S. 688–689
  4. James E. Eckenwalder: Conifers of the World, S. 438–439

Heimildir breyta

   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.