Pinus douglasiana er meðalstór fura sem er einlend í Mexíkó. Algengt heiti á henni er Douglas pine, en það er líka notað á tegundina Pseudotsuga menziesii sem er mun algengari. Hún verður 30 til 35 m há með stofnþvermál að 75 sm. Hún var uppgötvuð og lýst af mexíkóska grasafræðingnum Maximino Martinez 1943.

Pinus douglasiana

Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Berfrævingar (Pinophyta)
Flokkur: Barrtré (Pinopsida)
Ættbálkur: Pinales
Ætt: Þallarætt (Pinaceae)
Ættkvísl: Furur Pinus
Undirættkvísl: Pinus
section Trifoliae
subsection Ponderosa
Tegund:
P. douglasiana

Tvínefni
Pinus douglasiana
Martínez
Útbreiðsla Pinus douglasiana
Útbreiðsla Pinus douglasiana
Samheiti
  • Pinus gordoniana Hartw. ex Gord. (1847)
  • Pinus montezumae var. gordoniana ( Hartweg ) Silba (1990)

Tilvísanir

breyta
  1. Farjon, A. (2013). Pinus douglasiana. The IUCN Red List of Threatened Species. IUCN. 2013: e.T42357A2974933. doi:10.2305/IUCN.UK.2013-1.RLTS.T42357A2974933.en. Sótt 13. desember 2017.
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.