Pinus douglasiana

Pinus douglasiana er meðalstór fura sem er einlend í Mexíkó. Algengt heiti á henni er Douglas pine, en það er líka notað á tegundina Pseudotsuga menziesii sem er mun algengari. Hún verður 30 til 35 m há með stofnþvermál að 75 sm. Hún var uppgötvuð og lýst af mexíkóska grasafræðingnum Maximino Martinez 1943.

Pinus douglasiana
Pinus gordoniana Viaje Tepic.jpg
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Berfrævingar (Pinophyta)
Flokkur: Barrtré (Pinopsida)
Ættbálkur: Pinales
Ætt: Þallarætt (Pinaceae)
Ættkvísl: Furur Pinus
Undirættkvísl: Pinus
section Trifoliae
subsection Ponderosa
Tegund:
P. douglasiana

Tvínefni
Pinus douglasiana
Martínez
Útbreiðsla Pinus douglasiana
Útbreiðsla Pinus douglasiana
Samheiti
  • Pinus gordoniana Hartw. ex Gord. (1847)
  • Pinus montezumae var. gordoniana ( Hartweg ) Silba (1990)

TilvísanirBreyta

  1. Farjon, A. (2013). Pinus douglasiana. The IUCN Red List of Threatened Species. IUCN. 2013: e.T42357A2974933. doi:10.2305/IUCN.UK.2013-1.RLTS.T42357A2974933.en. Sótt 13. desember 2017.
 
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
 
Wikilífverur eru með efni sem tengist
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.