Pinus devoniana
Pinus devoniana er meðalstór fura sem vex í Mexíkó þar sem hún finnst í meira en 15 ríkjum - frá suður Sinaloa til Chiapas - og í Guatemala 900 til 2500 m hæð.[2]
Pinus devoniana | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Ástand stofns | ||||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||
Pinus devoniana Lindl. (Lindley 1839) | ||||||||||||||||
Útbreiðsla Pinus devoniana
| ||||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||||
Pinus michoacana |
Lýsing
breytaPinus devoniana verður 20 til 30 m. há, með stofnþvermál að 80–100 sm. Börkurinn er dökk rauð- til grá- brúnn.[3] Barrnálarnar eru mjög langar, 25 til 40 sm, 5 saman í búnti. Könglarnir eru á stuttum stilk, eru yfirleitt stórir og sveigðir, 15 til 35 sm langir og 8 til 15 sm opnir.[4] Fræin eru 6 til 8 mm löng með 18 til 35 mm löngum væng.[3]
Pinus devoniana er náskyld Pinus montezumae.[5] Það er stundum erfitt að greina tegundirnar að og blendingar geta líklega myndast á milli þeirra. Könglarnir eru sérstaklega breytilegir. Almennt er barrið og könglarnir stærri á Pinus devoniana.[6] Skyldleiki tegundanna er það mikill að þær gætu verið tvö afbrigði sömu tegundar, og þá væri nafnið P. montezumae var macrophylla.[3]
-
Köngull
-
Karlreklar Pinus devoniana í Hackfalls Arboretum
-
Börkur
Tilvísanir
breyta- ↑ Farjon, A. (2013). „Pinus devoniana“. The IUCN Red List of Threatened Species. IUCN. 2013: e.T42356A2974898. doi:10.2305/IUCN.UK.2013-1.RLTS.T42356A2974898.en. Sótt 13. desember 2017.
- ↑ Farjon et al. 1997, p. 58, Farjon 2001, p. 175
- ↑ 3,0 3,1 3,2 James E. Eckenwalder: Conifers of the World, bls. 427
- ↑ Farjon et al. 1997, p. 58, Farjon and Styles 1997, p. 137
- ↑ Kent 1900, p. 345, Dallimore and Jackson 1954, p. 504 and Farjon 1984, p. 115 skrá P. devoniana sem samnefni á P. montezumae
- ↑ Farjon et al. Kew 1997, p. 58
Heimildir og viðbótarefni
breyta- Dallimore, W. and Bruce Jackson – A handbook of Coniferae. Edward Arnold Publishers, London 1923, 2nd ed. 1931, 3rd ed. 1948, reprinted 1954
- Farjon, Aljos – Pines; drawings and descriptions of the genus Pinus. Brill/Backhuys, Leiden 1984
- Farjon, Aljos, Jorge A. Perez de la Rosa & Brian T. Styles (ill. Rosemary Wise) – A field guide to the Pines of Mexico and Central America. Royal Botanic Gardens, Kew, in association with the Oxford Forestry Institute, Oxford 1997
- Farjon, Aljos and Brian T. Styles – Pinus (Pinaceae); monograph 75 of Flora Neotropica. New York Botanical Gardens, New York 1997
- Farjon, Aljos – World checklist and bibliography of Conifers. Second edition. Royal Botanic Gardens, Kew 2001
- IUCN - Conifer Specialist Group 1998: Pinus devoniana in 2006 IUCN Red List of Threatened Species. Conservation status downloaded on 10 July 2007.
- Kent, Adolphus H. – Veitch's Manual of the Coniferae. James Veitch & Sons, Chelsea 1900.
- Lanyon, Joyce W. - A card key to Pinus based on needle anatomy. Min. for Conservation, Sydney, New South Wales, Australia 1966