Pinus × rhaetica
Pinus × rhaetica[2] er furublendingur sem vex í Evrópu þar sem móðurtegundirnar skógarfura og fjallafura vaxa í nágrenni við hvor aðra. Útlit er breytilegt og er á milli móðurtegundanna.
Ástand stofns | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||
Pinus × rhaetica Brügger | ||||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||||
|
Tilvísanir
breyta- ↑ Farjon, Aljos (27. apríl 2010). A Handbook of the World's Conifers: Revised and Updated Edition. ISBN 9789047430629.
- ↑ Farjon, Aljos (27. apríl 2010). A Handbook of the World's Conifers: Revised and Updated Edition (enska). BRILL. ISBN 978-90-474-3062-9.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Pinus × rhaetica.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Pinus × rhaetica.