Pilgerodendron er ættkvísl barrtrjáa í Cupressaceae (Grátviðarætt) með eina núlifandi tegund: Pilgerodendron uviferum.[3] Hún er ættuð frá suðurhluta Suður-Ameríku, og er eitt af suðlægustu barrtrjám í heimi. Viðurinn er verðmætur vegna þols gegn fúa.

Pilgerodendron

Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Berfrævingar (Pinophyta)
Flokkur: Barrtré (Pinopsida)
Ættbálkur: Pinales
Ætt: Einisætt (Cupressaceae)
Ættkvísl: Pilgerodendron
Florin
Tegund:
Pilgerodendron uviferum

Tvínefni
Pilgerodendron uviferum
(D. Don) Florin[2]
Samheiti

Thuja tetragona Hook.
Libocedrus tetragona (Hook.) Endl.
Juniperus uvifera D. Don

Tilvísanir

breyta
  1. Souto, C.; Premoli, A. & Gardner, M. (2013). Pilgerodendron uviferum. Rauði listi IUCN yfir tegundir í hættu. 2013: e.T32052A2809552. doi:10.2305/IUCN.UK.2013-1.RLTS.T32052A2809552.en.
  2. Florin, 1930 In: Svensk Bot. Tidskr. 24: 133.
  3. Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2014). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2014 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. Sótt 26. maí 2014.
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.