Pico do Fogo
Pico do Fogo er virk eldkeila á eyjunni Fogo sem er hluti Grænhöfðaeyja. Pico do Fogo er jafnframt hæsta fjall eyjanna, 2.829 metrar á hæð. Megineldstöðin gaus síðast árið 1675. Síðustu eldgos í fjallinu áttu sér stað 1951, 1995 og 2014. Það síðasta stendur enn yfir.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Pico do Fogo.