Picea maximowiczii, er tegund af greni frá Japan; útbreiðsla þess takmarkast af Akaishi-fjöllum, Okuchichibu-fjöllum og Yatsugatake-fjöllum á Honshu.

Picea maximowiczii
Picea maximowiczii
Picea maximowiczii
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Berfrævingar (Pinophyta)
Flokkur: Barrtré (Pinopsida)
Ættbálkur: Pinales
Ætt: Þallarætt (Pinaceae)
Ættkvísl: Greni (Picea)
Tegund:
P. maximowiczii

Tvínefni
Picea maximowiczii
Regel ex Mast.
Samheiti
  • Abies maximowiczii R.Neumann ex Parl.
  • Abies obovata var. japonica Maxim.
  • Picea excelsa f. japonica (Maxim.) Beissn.
  • Picea obovata var. japonica (Maxim.) Beissn.
  • Picea tschonoskii Mayr[2]

Tilvísanir breyta

  1. Katsuki, T. & Luscombe, D (2010). Picea maximowiczii. Rauði listi IUCN yfir tegundir í hættu. 3.1. Sótt 10. nóvember 2013.
  2. Picea maximowiczii. The Plant List. Afrit af upprunalegu geymt þann 2 júní 2019. Sótt 27. mars 2015.

Heimildir breyta

 
Wikilífverur eru með efni sem tengist
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.