Phyllostachys atrovaginata

Phyllostachys atrovaginata er skriðull bambus sem var fyrst lýst af Chi Son Chao og H.Y.Chou. Uppréttir stönglarnir mjókka nokkuð upp. Hann getur ilmað nokkuð í hlýju veðri og ef blöðin eru nudduð kröfturglega. [1] Enska heitið "Incense Bamboo" er vegna ilmsins sem líkt hefur við sandalvið. [2] Stönglarnir verða frekar breiðir miðað við hæð. [3] Hámarks hæð er um 10m og ummál um 7sm. [1] Þessi bambus vex á svæðum frá heittemprað belti til temprað belti og þolir vetrarhita niður að - 23°C (-10°F), [1] [2] verandi vetrarþolinn bambus. [4] Eins og vatnabambus (P. heteroclada) er hann með loftæðar í rót og rótarstönglum sem gerir honum kleift að vaxa í vatnsmettuðum jarðvegi. [1][2] Fræðiheitið Latína "atrovaginata" eða "dökk blaðslíður" er dregið af dökk grænum og djúp-rauðum lit stöngulslíðranna. [1] Phyllostachys atrovaginata hefur oft áður verið skráð sem Phyllostachys congesta. [1] [5]

Phyllostachys atrovaginata
乌芽竹
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Einkímblöðungar (Liliopsida)
Ættbálkur: Grasættbálkur (Poales)
Ætt: Grasaætt (Poaceae)
Undirætt: Bambusoideae
Yfirættflokkur: Bambusodae
Ættflokkur: Bambuseae
Undirættflokkur: Shibataeinae
Ættkvísl: Phyllostachys
Tegund:
P. atrovaginata

Tvínefni
Phyllostachys atrovaginata

Nytjar

breyta

Ætir sprotar eru nýttir að vori af þessarri ræktuðu tegund, meðan stönglarnir eru nýttir eins og á öðrum bambustegundum. [5] [6]

Tilvísanir

breyta
  1. 1,0 1,1 1,2 1,3 1,4 1,5 Daphne Lewis, Carol Miles. Farming Bamboo. Lulu.com. bls. 128. ISBN 978-1-4357-0131-1.
  2. 2,0 2,1 2,2 „Phyllostachys atrovaginata“. Sótt 17. maí 2008.
  3. „Phyllostachys atrovaginata“. Afrit af upprunalegu geymt þann 20. apríl 2008. Sótt 17. maí 2008.
  4. „hardiness ratings“. Afrit af upprunalegu geymt þann 19. júní 2012. Sótt 17. maí 2008.
  5. 5,0 5,1 „Phyllostachys atrovaginata Incense Bamboo“. Sótt 17. maí 2008.
  6. „Phyllostachys atrovaginata in Flora of China“. Sótt 17. maí 2008.
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.