Phyllostachys atrovaginata
Phyllostachys atrovaginata er skriðull bambus sem var fyrst lýst af Chi Son Chao og H.Y.Chou. Uppréttir stönglarnir mjókka nokkuð upp. Hann getur ilmað nokkuð í hlýju veðri og ef blöðin eru nudduð kröfturglega. [1] Enska heitið "Incense Bamboo" er vegna ilmsins sem líkt hefur við sandalvið. [2] Stönglarnir verða frekar breiðir miðað við hæð. [3] Hámarks hæð er um 10m og ummál um 7sm. [1] Þessi bambus vex á svæðum frá heittemprað belti til temprað belti og þolir vetrarhita niður að - 23°C (-10°F), [1] [2] verandi vetrarþolinn bambus. [4] Eins og vatnabambus (P. heteroclada) er hann með loftæðar í rót og rótarstönglum sem gerir honum kleift að vaxa í vatnsmettuðum jarðvegi. [1][2] Fræðiheitið Latína "atrovaginata" eða "dökk blaðslíður" er dregið af dökk grænum og djúp-rauðum lit stöngulslíðranna. [1] Phyllostachys atrovaginata hefur oft áður verið skráð sem Phyllostachys congesta. [1] [5]
Phyllostachys atrovaginata 乌芽竹 | ||||||||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||||||||
| ||||||||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||||||||
Phyllostachys atrovaginata |
Nytjar
breytaÆtir sprotar eru nýttir að vori af þessarri ræktuðu tegund, meðan stönglarnir eru nýttir eins og á öðrum bambustegundum. [5] [6]
Tilvísanir
breyta- ↑ 1,0 1,1 1,2 1,3 1,4 1,5 Daphne Lewis, Carol Miles. Farming Bamboo. Lulu.com. bls. 128. ISBN 978-1-4357-0131-1.
- ↑ 2,0 2,1 2,2 „Phyllostachys atrovaginata“. Sótt 17. maí 2008.
- ↑ „Phyllostachys atrovaginata“. Afrit af upprunalegu geymt þann 20. apríl 2008. Sótt 17. maí 2008.
- ↑ „hardiness ratings“. Afrit af upprunalegu geymt þann 19. júní 2012. Sótt 17. maí 2008.
- ↑ 5,0 5,1 „Phyllostachys atrovaginata Incense Bamboo“. Sótt 17. maí 2008.
- ↑ „Phyllostachys atrovaginata in Flora of China“. Sótt 17. maí 2008.