Phongnhakebang-þjóðgarðurinn
Phongnhakebang eða Phong Nha-Kẻ Bàng National Park er þjóðgarður í Víetnam, í héraðinu Quangbinh um 500 km sunnan við Hanoi. Í þjóðgarðinum eru margir hellar. Garðurinn er líka frægur fyrir líffræðilegan fjölbreytileika.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Phong Nha-Ke Bang National Park.