Philip Bensing
Philip Bensing var bandarískur körfuknattleiksþjálfari og hermaður. Hann tók við meistaraflokki karla hjá KR snemma árs 1965 af Tom Robinson[1] og gerði liðið að Íslandsmeisturum vorið 1965. Hann lét að störfum hjá KR í desember 1965 eftir að hafa stýrt félaginu í Evrópukeppni meistaraliða (nú EuroLeague).[2] Bensing var liðþjálfi hjá Varnarliðinu á Keflavíkurflugvelli.[3]
Philip Bensing | ||
Upplýsingar | ||
---|---|---|
Fæðingardagur | s.1935 | |
Fæðingarstaður | Bandaríkin | |
Þjálfaraferill | ||
1965 | KR | |
|
Titlar
breyta- Íslandsmeistari karla: 1965
Heimildir
breyta- ↑ Jón Birgir Pétursson (16. febrúar 1965). „Helming tímans í strætisvagni í leikfimisal KR“. Vísir. bls. Bls.11. Sótt 8. ágúst 2019.
- ↑ „Þjálfarinn“. Morgunblaðið. 6. nóvember 1965. bls. Bls.26. Sótt 8. ágúst 2019.
- ↑ „Sergeant Bensing's three roles: Radar operator, referee, coach“. The White Falcon (enska). 20. nóvember 1965. bls. Bls.8. Sótt 8. ágúst 2019.