The White Falcon var tímarit fyrir bandaríska hermenn á Íslandi sem gefið var út á árunum 1941 til 2006, fyrst á vegum setuliðs þeirra í seinni heimstyrjöldinni en seinna af Varnarliðinu.[1][2]

Heimildir

breyta
  1. „The White Falcon - Gegnir“. leitir.is (eis). Sótt 30. ágúst 2024.
  2. „Nýir útgefendur Hvíta fálkans“. Morgunblaðið. 22. nóvember 1997. bls. 16. Sótt 30. ágúst 2024 – gegnum Tímarit.is.  

Tenglar

breyta