Þórshani
(Endurbeint frá Phalaropus fulicarius)
Þórshani (fræðiheiti: Phalaropus fulicarius) er lítill vaðfugl sem verpir á Norðurslóðum. Hann er farfugl sem heldur sig úti á sjó í hitabeltinu yfir vetrartímann. Kvenfuglinn á frumkvæði að mökun, velur varpstæði og maka og ver þau fyrir öðrum kvenfuglum. Um leið og hún er búin að verpa hverfur hún á braut en karlfuglinn ungar eggjunum út.
Þórshani | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Kvenfugl á mökunartíma
| ||||||||||||||
Ástand stofns | ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Phalaropus fulicarius (Linnaeus, 1758) | ||||||||||||||
Varpsvæði
| ||||||||||||||
Vetrardvöl
| ||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||
|
Tilvísanir
breyta- ↑ BirdLife International (2018). „Phalaropus fulicarius“. Rauði listi IUCN yfir tegundir í hættu. 2018: e.T22693494A132531581. doi:10.2305/IUCN.UK.2018-2.RLTS.T22693494A132531581.en. Sótt 12. nóvember 2021.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist þórshana.
Wikilífverur eru með efni sem tengist þórshana.