Petrópolis

Hnit: 22°30′18″S 43°10′44″V / 22.50500°S 43.17889°A / -22.50500; 43.17889

Petrópolis er borg í fylkinu Rio de Janeiro í Brasilíu. Petrópolis er um 68 km frá borginni Rio de Janeiro. Borgin er vinsæll sumardvalarstaður og var fyrr á tímum sumardvalarstaður Pedro 2. Brasilíukeisara[1] og dregur af honum nafn sitt. Sumarhöll hans er núna safn.

RiodeJaneiro Municip Petropolis.svg

TilvísanirBreyta

  1. „Emperor Street“. World Digital Library. 1860–1870. Sótt 25. ágúst 2013.
 
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist


   Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.