Peter New (f. 30. október 1971) er bandarískur leikari. Hann er þekktastur fyrir hlutverk sín sem Big McIntosh í My Little Pony: Friendship is Magic og Sunil Nevla í Littlest Pet Shop.

New árið 2014

Tenglar

breyta
   Þessi kvikmyndagrein sem tengist æviágripi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.