Peter New

Peter New (f. 30. október 1971) er bandarískur leikari. Hann er þekktastur fyrir hlutverk sín sem Big McIntosh í My Little Pony: Friendship is Magic og Sunil Nevla í Littlest Pet Shop.

New árið 2014

TenglarBreyta

 
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist


   Þessi kvikmyndagrein sem tengist æviágripi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.