Pessac

sveitarfélag í Frakklandi
Haut Brion-höll.

Pessac (oksítanska: Peçac) er sveitarfélag í umdæminu Gironde í Nouvelle-Aquitaine, suðvesturhluta Frakklands. Það er hluti af stórborgarsvæði Bordeaux. Íbúar eru tæplega 60 þúsund.

Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.