Persónuleiki er almennt talinn vera þeir eiginleikar sem búa í hverjum og einum; skapgerð, gildismat, hugsun, skynjun, tilfinningalíf og svo framvegis. Aðgreina þessir eiginleikar saman manneskjuna frá öðrum.

Í gegnum tíðina hafa verið gerðar margar tilraunir til að skilgreina persónuleikann og hafa verið smíðaðar margar kenningar um persónuleikann. Ein af elstu kenningunum um persónuleika má rekja til Hippókratesar.

Stefnur

breyta

Sjá einnig

breyta

Heimildir

breyta
  • Íslenska Alfræðiorðabókin A-G. 1990. Ritstjórar: Dóra Hafsteinsdóttir og Sigríður Harðardóttir. Örn og Örlygur hf., Reykjavík.
   Þessi sálfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.