Persónuleikaröskun

geðsjúkdómur

Persónuleikaröskun er tegund geðraskana og geðsjúkdóma. Þær eru einkenni í atferli einstaklings sem koma niður á öðrum. Maður með slíka röskun nær illa að laga sig að siðum samfélagsins en er þó í eðlilegum veruleikatengslum og hefur rökræna hugsun.[1] Matsatriði er hvar mörk eru á persónuleikaröskun og venjulegu fólki. Líklega er röskunin öfgakennd einkenni hjá fólki. Þær eru gagnlegar til að skilgreina hegðunarmynstur en ekki muninn á heilbrigði einstaklinga.[2]

Persónuleikaraskanir á Íslandi

breyta

Tíðni persónuleikaraskana á Stór-Reykjavíkursvæðinu er 11%, samkvæmt rannsókn á 805 manna úrtaki árið 2009.[3]

Dæmi um presónuleikaraskanir

breyta


Tenglar

breyta

Heimildir

breyta
  1. Gylfi Ásmundsson Persónuleikaröskun Geymt 16 desember 2007 í Wayback Machine Lýðheilsustöð.
  2. Jakob Smári. „Hvað er persónuleikaröskun?“. Vísindavefurinn 23.3.2000. (Skoðað 22.2.2011).
  3. Tíðni persónuleikaraskana á Stór-Reykjavíkursvæðinu Læknablaðið