Peningamarkaðssjóður

Peningamarkaðssjóður (eða skammtímasjóður) er tegund verðbréfasjóða sem fjárfestir að mestu í víxlum eða skammtímaskuldabréfum. Dæmi um íslenska peningamarkaðssjóði voru Sjóður 9 og Peningamarkaðssjóður SPRON.

Tengt efni

breyta

Tenglar

breyta
   Þessi viðskiptafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.