Pembrokeshire Coast-þjóðgarðurinn

Pembrokeshire Coast-þjóðgarðurinn (velska: Parc Cenedlaethol Arfordir Penfro) er þjóðgarður við strandlengju Pembrokeshire í suður-Wales. Hann var stofnaður árið 1952 og spannar 640 km². Sendnar strendur, óshólmar, skarpir klettar og eyjar eru meðal landslagsþátta þar. Gönguleiðir eru um ströndina.

Staðsetning.
Pentre Ifan er talið vera leifar af fornu grafhýsi.


HeimildBreyta

 
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist

Fyrirmynd greinarinnar var „Pembrokeshire Coast National Park“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 27. mars 2017.