Peder Severin Krøyer

Peder Severin Krøyer 23. júlí 185121. nóvember 1909 var danskur listmálari og myndhöggvari. Hann er þekktur sem forsprakki málara sem kenndir eru við Skagen en þangað fór hann á hverju sumri. Þessi hópur er þekktur sem Skagamálararnir.

Sjálfsmynd frá 1897

Tenglar

breyta
   Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.