Paul Tei
Paul Tei er leikari sem er þekktastur fyrir hlutverk sín í Burn Notice og Zeke and Luther.
Paul Tei | |
---|---|
Ár virkur | 2001 - |
Helstu hlutverk | |
Barry í Burn Notice Eddie Coletti í Zeke and Luther | |
FerillBreyta
SjónvarpBreyta
Fyrsta sjónvarpshlutverk Tei var árið 2001 í Going to California. Hefur hann verið með stórt gestahlutverk í Burn Notice sem Barry síðan 2007 og í Zeke and Luther sem Eddie Coletti síðan 2011.
KvikmyndirBreyta
Fyrsta kvikmyndahlutverk Tei var árið 2005 í Transporter 2 og hefur hann einnig leikið í The Boynton Beach Bereavement Club og Marley & Me.
Kvikmyndir og sjónvarpBreyta
Kvikmyndir | |||
---|---|---|---|
Ár | Kvikmynd | Hlutverk | Athugasemd |
2005 | Transporter 2 | Tæknimaður í bíl | |
2005 | The Boynton Beach Bereavement Club | Myndlistarkennari | |
2008 | Marley & Me | Gaur | |
Sjónvarp | |||
Ár | Titill | Hlutverk | Athugasemd |
2001 | Going to California | Dyramaður | Þáttur: This Year´s Model |
2002 | CSI: Crime Scene Investigation | Yfirmaður Næturklúbbs | Þáttur: Cross-Jurisdictions |
2008 | Rolling | Brian | Sjónvarpsmynd |
2010 | CSI: Miami | Jed Gibson | Þáttur: Show Stopper |
2007-2011 | Burn Notice | Barry | 15 þættir |
2011 | The Protector | Angus | Þáttur: Beef |
2011-2012 | Zeke and Luthers | Eddie Coletti | 6 þættir |
2012 | Franklin & Bash | Neal Bradford | Þáttur nr. 2.2 |
TilvísanirBreyta
HeimildirBreyta
- Fyrirmynd greinarinnar var „Paul Tei“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 8. maí 2012.
- Paul Tei á Internet Movie Database