Paul Mark Scott (25. mars 1920 – 1. mars 1978) var breskur rithöfundur, leikskáld og ljóðskáld, best þekktur fyrir fjórleik sinn The Raj Quartet. Hann vann Booker-verðalunin árið 1977 fyrir skáldsögu sína Staying On.