Flotmeisa

(Endurbeint frá Parus major)

Flotmeisa (fræðiheiti: Parus major) er fugl sem telst til meisuættarinnar (Paridae) og er flækingur á Íslandi.

Flotmeisa
Karlfugl (söngurⓘ)
Karlfugl (söngur)
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Fuglar (Aves)
Ættbálkur: Spörfuglar (Passeriformes)
Ætt: Meisur (Paridae)
Ættkvísl: Parus
Tegund:
Flotmeisa

Tvínefni
Parus major
Linnaeus, 1758
Parus major
  Þessi líffræðigrein sem tengist fuglum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.


Heimildir

breyta
  1. Bird Life International (2016). Parus major - The IUCN Red List of Threatened Species: e.T22735990A87431138. Sótt 6. anúar 2019.