Mýrasóley (fræðiheiti: Parnassia palustris) er jurt sem vex í graslendi og móum. Hún vex í þyrpingum. Blaðlaus stöngullinn verður allt að 30 sm langur og ber eitt hvítt blóm með fimm krónublöðum.

Mýrasóley

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Benviðar-ættbálkur (Celastrales)
Ætt: Mýrasóleyjarætt (Parnassiaceae)
Ættkvísl: Parnassia
Tegund:
Mýrasóley

Tvínefni
Parnassia palustris
L.

Samheiti
Listi
  • Parnassia vulgaris Dum.-Cours.
    Parnassia tenuis DC.
    Parnassia palustris obtusiflora (Rupr.) D. A. Webb
    Parnassia palustris syukorankeiensis Yamam.
    Parnassia palustris ussuriensis Kom. ex Nekr.
    Parnassia palustris rhodanthera H. Ohba & Y. Umezu
    Parnassia palustris nana T. C. Ku
    Parnassia obtusiflora Rupr.
    Parnassia mucronata Sieb. & Zucc.
    Parnassia europaea Pers.
    Parnassia ciliata Gilib.
    Parnassia alpina Dalla Torre
    Parnassia polonorum Bub.
Parnassia palustris


Tilvísanir

breyta
   Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.