Paris School of Business

evrópskur verslunarskóli með skólalóðir í París og Rennes

Paris School of Business (áður ESG Management School)[1] er evrópskur verslunarskóli með skólalóðir í París og Rennes. Hann er stofnaður 1974. PSB býður einnig upp á doktorsnám (PhD nám), sem og ýmis meistaranám (Master programmes) í sérhæfðum stjórnsviðum, svo sem: markaðssetningu, fjármálasvið, eða frumkvöðlastarfsemi. Nám hans eru þrí-faggild af hinum alþjóðlegu samtökum AMBA[2], IACBE[3], and CGE[4]. Skólinn á yfir 12 500 hollvini (alumni) í verslun og stjórnmálum, svo sem: Franck Louvrier (Framkv.stj. (CEO) Publicis Events)[5] og Vianney (Söngvari)[6].

Tilvísanir

breyta
  1. Pourquoi l’ESG Management School disparaît
  2. „PSB- Paris School of Business“. Afrit af upprunalegu geymt þann 21. janúar 2016. Sótt 23. janúar 2016.
  3. „Accreditation Status of IACBE Members“. Afrit af upprunalegu geymt þann 2. febrúar 2016. Sótt 23. janúar 2016.
  4. „PSB Paris School of Business“. Afrit af upprunalegu geymt þann 21. janúar 2016. Sótt 23. janúar 2016.
  5. „Franck Louvrier“. Afrit af upprunalegu geymt þann 22. júlí 2015. Sótt 23. janúar 2016.
  6. Vianney

Ytri tenglar

breyta
   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.