Paris School of Business
evrópskur verslunarskóli með skólalóðir í París og Rennes
Paris School of Business (áður ESG Management School)[1] er evrópskur verslunarskóli með skólalóðir í París og Rennes. Hann er stofnaður 1974. PSB býður einnig upp á doktorsnám (PhD nám), sem og ýmis meistaranám (Master programmes) í sérhæfðum stjórnsviðum, svo sem: markaðssetningu, fjármálasvið, eða frumkvöðlastarfsemi. Nám hans eru þrí-faggild af hinum alþjóðlegu samtökum AMBA[2], IACBE[3], and CGE[4]. Skólinn á yfir 12 500 hollvini (alumni) í verslun og stjórnmálum, svo sem: Franck Louvrier (Framkv.stj. (CEO) Publicis Events)[5] og Vianney (Söngvari)[6].
Tilvísanir
breyta- ↑ Pourquoi l’ESG Management School disparaît
- ↑ „PSB- Paris School of Business“. Afrit af upprunalegu geymt þann 21. janúar 2016. Sótt 23. janúar 2016.
- ↑ „Accreditation Status of IACBE Members“. Afrit af upprunalegu geymt þann 2. febrúar 2016. Sótt 23. janúar 2016.
- ↑ „PSB Paris School of Business“. Afrit af upprunalegu geymt þann 21. janúar 2016. Sótt 23. janúar 2016.
- ↑ „Franck Louvrier“. Afrit af upprunalegu geymt þann 22. júlí 2015. Sótt 23. janúar 2016.
- ↑ Vianney