Parasitaxus usta[2] er sjaldgæf tegund af barrtrjám í gagnviðarætt[3] sem vex á Nýju-Kaledóníu. Hún er eina tegund sinnar ættkvíslar. Þetta er runni, allt að 1,8m hár sem vex í þéttum, afskekktum skógum Nýju-Kaledóníu, og var fyrst uppgötvuð og lýst af Vieillard 1861. Þetta er eini þekkti sníkju-berfrævingurinn, og sníkir hann eingöngu á Falcatifolium taxoides.


Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Berfrævingar (Pinophyta)
Flokkur: Barrtré (Pinopsida)
Ættbálkur: Barrviðarbálkur (Pinales)
Ætt: Gagnviðarætt (Podocarpaceae)
Ættkvísl: Parasitaxus
Tegund:
P. usta

Tvínefni
Parasitaxus usta
(Vieill.) de Laub.
Samheiti

Podocarpus ustus (Vieill.) Brongn. & Gris
Nageia usta (Vieill.) Kuntze
Dacrydium ustum Vieill.
Parasitaxus ustus

Glansandi hvítir könglar.

Fræðiheitið túlkast sem: brenndur sníkju-ýviður, en ustus þýðir brenndur eða visinn.[4]

Tilvísanir

breyta
  1. Thomas, P. (2010). Parasitaxus usta. The IUCN Red List of Threatened Species. IUCN. 2010: e.T31002A9597883. doi:10.2305/IUCN.UK.2010-3.RLTS.T31002A9597883.en. Sótt 12. desember 2017.
  2. Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2014). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2014 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. Sótt 26. maí 2014.
  3. Conifer Database. Farjon A., 2011-02-11
  4. Gledhill, David (2008). "The Names of Plants". Cambridge University Press. ISBN 9780521866453 (hardback), ISBN 9780521685535 (paperback). pp 395
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.