Paradísarblámi
(Endurbeint frá Paradisaea rudolphi)
Paradísarblámi (fræðiheiti: Paradisornis rudolphi) er tegund paradísarfugla. Einungis ein tegund tilheyrir ættbálki paradísarbláma (Paradisornis) en þeir tilheyrðu áður fyrr ættbálki Paradisaea. Paradísarblámar eru upprunalegir á smáu svæði á Papúu Nýju-Gíneu.
Paradísarblámi | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Paradísarblámi (Paradisornis rudolphi)
| ||||||||||||||
Ástand stofns | ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Paradisornis rudolphi (Finsch & Meyer, 1886) |
Heimildir
breytaWikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Paradisaea rudolphi.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Paradisaea rudolphi.