Paradísartré (fræðiheiti: Crassula ovata) er þykkblöðungur í steinbrjótsætt. Það er upprunnið á gresjum Suður-Afríku og þrífst vel í sendnum jarðvegi og þurru lofti.

Paradísartré
40 ára gamalt paradísartré
40 ára gamalt paradísartré
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
(óraðað): Dulfrævingar (Angiospermae)
Ættbálkur: Steinbrjótsbálkur (Saxifragales)
Ætt: Steinbrjótsætt (Crassulaceae)
Ættkvísl: Eilífðarlauf (Crassula)
Tegund:
C. ovata

Tvínefni
Crassula ovata
(Miller) Druce (1917)
Samheiti
  • Cotyledon lutea Lam. nom. illeg.
  • Cotyledon ovata Mill.
  • Crassula argentea Thunb.
  • Crassula articulata Zuccagni
  • Crassula nitida Schönland
  • Crassula obliqua Aiton
  • Crassula portulacea Lam.

Paradísartré er vinsæl inniplanta.[1] og getur blómstrað ef það helst þurrt á svölum stað. Þeim má fjölga auðveldlega með blað- eða toppgræðingum.[1]

Heimildir breyta

  1. 1,0 1,1 Maja-Lisa Furusjö (1986). Plöntur með þykk blöð. Bókaútgáfan Vaka. bls. 13.
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.