Paradísartré
Paradísartré (fræðiheiti: Crassula ovata) er þykkblöðungur í steinbrjótsætt. Það er upprunnið á gresjum Suður-Afríku og þrífst vel í sendnum jarðvegi og þurru lofti.
Paradísartré | ||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
40 ára gamalt paradísartré
| ||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||
| ||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||
Crassula ovata (Miller) Druce (1917) | ||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||
|
Paradísartré er vinsæl inniplanta.[1] og getur blómstrað ef það helst þurrt á svölum stað. Þeim má fjölga auðveldlega með blað- eða toppgræðingum.[1]