Eilífðarlauf (fræðiheiti: Crassula) eru ættkvísl þykkblöðunga af ættinni Crassulaceae.[1] Í ættkvíslinni eru um það bil 200 viðurkenndar tegundir.

Eilífðarlauf
Crassula capitella
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
(óraðað): Dulfrævingar (Angiospermae)
Ættbálkur: Saxifragales
Ætt: Crassulaceae
Ættkvísl: Eilífðarlauf (Crassula)
L.
Samheiti
  • Rochea DC. 1802
  • Tillaea L. 1753

Margar eilífðarlaufstegundir eru upprunar í Suður-Afríku, þar sem þær vaxa í eyðimörkum og gresjum. Sumar tegundirnar mynda blaðhvirfingar. Auðvelt er að fjölga eilífðarlaufstegundum með því að taka blað- eða toppgræðing.[1]

Heimildir

breyta
  1. 1,0 1,1 Maja-Lisa Furusjö (1986). Plöntur með þykk blöð. Bókaútgáfan Vaka. bls. 12.
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.