Paharí-mál er flokkur indóevrópskra tungumála sem eru töluð í hlíðum Himalajafjalla. Þau eru skrifuð með devanagari stafrófi og skiptast í þrjú landsvæði, vestur, mið og austur. Helst þeirra eru nepalska, garhvalí og kúmaní.

Paharí
Ætt Indóevrópsk
 Indó-írönsk
  Þessi tungumálagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.