Pósturinn Páll
(Endurbeint frá Pósturinn páll)
Pósturinn Páll er bresk brúðumyndaröð sem sýnd var í Ríkissjónvarpinu. Fyrstu þættirnir voru gerðir árið 1981, handritið gerði barnabókahöfundurinn John Cunliffe.
Pósturinn Páll | |
---|---|
Tegund | Barn |
Þróun | Ivor Wood |
Handrit | John Cunliffe |
Talsetning | Ken Barrie Carole Boyd Kulvinder Ghir Archie Panjabi Janet James Melissa Sinden Angela Griffin Jimmy Hibbert |
Yfirlestur | Ken Barrie |
Höfundur stefs | Bryan Daly Simon Woodgate |
Upprunaland | Bretland |
Frummál | Enska |
Fjöldi þáttaraða | 8 |
Fjöldi þátta | 196 |
Framleiðsla | |
Klipping | Martin Bohan |
Lengd þáttar | 15 minútnur |
Útsending | |
Upprunaleg sjónvarpsstöð | BBC |
Sýnt | 18. september 1981 – 29. mars 2017 |