Stjórnmálahneyksli
(Endurbeint frá Pólitísk hneyksli)
Stjórnmálahneyksli er hneyksli sem tengir stjórnmálamenn eða embættismenn ríkisins við athafnir þar sem þeir hafa tekið þátt í eða eru flæktir inn í ólöglega, spillta eða siðlausa gjörninga. Stjórnmálahneyksli getur falið í sér brot á landslögum eða áform um slíkt. Sum stjórnmálahneyksli eru kynlífshneyksli þar sem stjórnmálamaður kemur við sögu.