Pí (aðgreining)
aðgreiningarsíða á Wikipediu
Pí getur átt við:
- Pí, notað í stærðfræði yfir gríska bókstafinn π sem er hlutfall á milli þvermál hrings og ummáls hans og er námundað sem um „3,141592...“
- Pí (stafur), stafur í gríska stafrófinu
- hið íslenska orð pí, en ekki er vitað hvað það merkið né hvaðan það er komið; það er aðeins notað í frasanum með kurt og pí sem er atviksorð og merkir að gera eitthvað „sómasamlega“.[1]
Heimildir
breyta Þetta er aðgreiningarsíða sem inniheldur tengla á ólíkar merkingar þessa orðs. Sjá allar greinar sem byrja á pí.