Oyo er fylki í Nígeríu. Það er staðsett í vesturhluta landsins. Stærð fylkisins er 28.454 km2. Höfuðborgin er Ibadan, önnur stærsta borg Nígeríu. Íbúar voru 7,8 milljónir árið 2016.

Oyo-fylki í Nígeríu.
  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.