Mýrabobbi

(Endurbeint frá Oxyloma elegans)

Mýrabobbi (fræðiheiti: Oxyloma elegans) er tegund af smávöxnum evrópskum landsniglum. Hann finnst einnig á Íslandi og Grænlandi.[4]

Mýrabobbi
Lifandi Oxyloma elegans
Lifandi Oxyloma elegans
Ástand stofns
Ekki metið (IUCN) [1]
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Lindýr (Mollusca)
Flokkur: Sniglar (Gastropoda)
Ættbálkur: Lungnasniglar (Pulmonata)
Yfirætt: Planorboidea
Ætt: Mýrabobbaætt (Succineidae)
Ættkvísl: Oxyloma
Tegund:
O. elegans

Tvínefni
Oxyloma elegans
(Risso, 1826)[2]
Samheiti
  • Succinea elegans Risso, 1826
  • Succinea pfeifferi Rossmässler, 1835
  • Oxyloma dunkeri[3]

Tilvísanir

breyta
  1. 2006 IUCN Red List of Threatened Species. <www.iucnredlist.org>. cited February 22, 2007.
  2. Risso A. (1826). Histoire naturelle des principales productions de l'Europe méridionale et particulièrement de celles des environs de Nice et des Alpes Maritimes. Tome quatrième. pp. [1-3], j-vij [= 1-7], 1-439, pl. [1-12]. Paris. page 59.
  3. Falkner G., Ripken T. E. J. & Falkner M. (2002). "Mollusques continetaux de France Liste de Reference annotée et Bibliographie". Patrimoines Naturels 52. Museum d'Histoire Naturelle, Paris.
  4. Mýrabobbi[óvirkur tengill] Náttúrufræðistofnun Íslands
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.