Otur (norræn goðafræði)

Otur er dvergur í norrænni goðafræði (einnig nefnur Ott, Oter, Otr, Ottar, Ottarr, Otter) sem var hamskiftir og dvaldist oft í á við veiðar á fiski, í líki oturs. Hann var drepinn af Loka sem ágirntist feld hans. Faðir Oturs, konungurinn Hreiðmar vildi líf Loka í staðinn, en fékkst að lokum til að láta sér nægja svo mikið gull að þekti feldinn. Gullið olli að lokum dauða bræðra Oturs (Reginn og Fáfnir) og föður.

Fáfnir gætir gulls síns.

Sjá einnig:

breyta

Tilvísanir

breyta
   Þessi trúarbragðagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.