Otur
Otur (fræðiheiti: Lutra lutra[2]), einnig þekktur sem hinn evrópski otur eða vatnaotur,[3] er marðardýr ættað frá Evrasíu. Hann heldur sig við vötn og ár og fæðið er að mestu fiskur.
Otur | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Ástand stofns | ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Lutra lutra | ||||||||||||||
Útbreiðsla
| ||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||
Mustela lutra Linnaeus, 1758 |
- Á aðgreiningarsíðunni er hægt að sjá aðrar greinar um aðrar merkingar orðsins „otur“.
Tenglar
breyta- ↑ Roos, A.; Loy, A.; de Silva, P.; Hajkova, P. & Zemanová, B. (2015). „Lutra lutra“. Rauði listi IUCN yfir tegundir í hættu. 2015: e.T12419A21935287.
- ↑ Wilson, Don E., and DeeAnn M. Reeder, eds. (2005) , Mammal Species of the World: A Taxonomic and Geographic Reference, 3rd ed., vols. 1 & 2
- ↑ Óskar Ingimarsson. (1989). Ensk-latnesk-íslensk og latnesk-íslensk-ensk dýra- og plöntuorðabók. Örn og Örlygur.
Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu Otur.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist otur.
Wikilífverur eru með efni sem tengist otur.