Otur (fræðiheiti: Lutra lutra[2]), einnig þekktur sem Evrópskur otur, er marðardýr ættað frá Evrasíu. Hann heldur sig við vötn og ár og fæðið er að mestu fiskur.

Otur
Fischotter, Lutra Lutra.JPG
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Spendýr (Mammalia)
Ættbálkur: Rándýr (Carnivora)
Ætt: Marðarætt (Mustelidae)
Ættkvísl: Lutra
Tegund:
L. lutra

Tvínefni
Lutra lutra
Útbreiðsla
Útbreiðsla
Samheiti

Mustela lutra Linnaeus, 1758
Lutra vulgaris Erxleben, 1777

TenglarBreyta

  1. Roos, A.; Loy, A.; de Silva, P.; Hajkova, P.; Zemanová, B. (2015). „Lutra lutra“. bls. e.T12419A21935287.
  2. Wilson, Don E., and DeeAnn M. Reeder, eds. (2005) , Mammal Species of the World: A Taxonomic and Geographic Reference, 3rd ed., vols. 1 & 2
 
Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu
 
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
 
Wikilífverur eru með efni sem tengist
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.