Ostruætt
Ostruætt (fræðiheiti: Ostreidae) er ætt sem felur í sér flestar ætar ostrutegundir, eða svokallaðar sannar ostrur. Perluostrur eru ekki sannar ostrur og tilheyra ættinni Pterioida. Eins og hörpudiskar eru sannar ostrur með miðlægan vöðva til að loka skelinni, og þess vegna er einkennilegt ör á henni. Yfirborð skeljunnar er ójafnt þar sem dýrið festir sig við sjávarbotninn eða svipað.
Ostruætt | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
|
Í ostruættinni eru tegundir sem æxlast annaðhvort með eggjum eða lifrum. Báðar tegundir eru tvíkynjungjar. Tegundirnar sem æxlast með eggjum eru samtíðatvíkynjungjar, þ.e. þær framleiða annaðhvort egg eða sæði eftir aðstæðum, en þær tegundir sem æxlast með lifrum skiptast á kynjum.