Oshawa
Oshawa er borg í Ontaríó-fylki í Kanada á Ontaríóvatni og er 60 km austur af Toronto. Borgin byggðist upp vegna bílaiðnaðar en er nú miðstöð menntunar og heilsuvísinda. Nafnið Oshawa kemur úr málum frumbyggja svæðisins.
HeimildBreyta
Fyrirmynd greinarinnar var „Oshawa“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 25. okt. 2016.