Oscar Jack Piastri (f. 6. apríl, 2001) er ástralskur ökumaður sem keppir í Formúlu 1 með McLaren liðinu. Piastri hóf Formúlu 1 ferillinn sinn árið 2023. Piastri var mikið efni áður en hann byrjaði í Formúlu 1, hann vann m.a. Formúlu 3 árið 2020 og Formúlu 2 árið 2021.

Oscar Jack Piastri
Piastri árið 2019
Fæddur
Oscar Jack Piastri

6. apríl 2001 (2001-04-06) (23 ára)
ÞjóðerniÁstralía Ástralskur
StörfFormúlu 1 ökumaður

Heimildir

breyta